Utilisateur
Ytri parturinn af jörðinni sem er skipt í tvennt, Jarðskorpa og hafsbotnsskorpa.
Innsti partur jarðarinnar og er einungis heitasti partur jarðarinnar, sem er skipt í tvennt ytri(fljótandi) og innri(fastur) kjarna
Seigfljótandi berglag undir
jarðskorpunni, þar sem
möttulstrókar og iðustraumar
valda flekahreyfingum
Deighvolf – Svæði í efri hluta
möttuls þar sem bergið er
hálfbráðið og getur flætt. Mikilvægt
fyrir flekahreyfingar
Þar sem tveir flekar færast
frá hvor öðrum
Veldur eldgosum og
jarðskjálftum
Þar sem tveir flekar rekast á hvor
annan
1. Hafsbotn - Hafsbotn
2. Hafsbotn - Meginland
3. Meginland - Meginland
Þar sem tveir flekar hreyfast
lárétt framhjá hvor öðrum
Miklir jarðskjálftar eiga sér stað
á svona svæðum
Jarðskjálftar verða þegar spenna byggist
upp í jarðskorpunni og losnar skyndilega
Þetta gerist oft á flekamörkum þar sem
jarðskorpuflekarnir hreyfast
Hann mælir orkulosun skjálfta út frá útslagi (stærð sveiflu)
á jarðskjálftamælum.
Annar flekinn sekkur,
eldfjallaeyjabogar myndast.
Japan, Filippseyjar
Hafsbotninn sekkur, eldfjöll og
fjöll myndast.
Andesfjöllin,
Kaskadufjöllin
Flekarnir krumpast saman og
mynda há fjöll.
Himalajafjöllin,
Alpafjöllin
Þar sem spennulosunin á
sér stað neðanjarðar í jarðskorpunni.
Punkturinn á yfirborði
jarðar sem er beint fyrir ofan upptökin og oft
þar sem skjálftinn finnst hvað mest.
P bylgjur
S bylgjur
getur verið mikið magn af ís sem bráðnar og það getur leitt til myndunar á jökulhlaupum (flóðum frá jökli).
Deighvolf, ytri möttull, innri möttull
Efnaveðrun
Eyjar
Ytri- fljótandi og innri- fastur
flutningur á efnis. Þar sem efnip færir frá einum stað til annars.
Já
Hafsbotnsskorpan er þyngri og þynnri en meginlandsskorpan léttari og þykkari
Hraungos
Þyngdarafl, jöklar, vatn og vindur
Þegar grjót, sandur, jarðvegur er fluttur burt af einum stað til annars af náttúruöflum
Skjálftaupptök eru neðanjarðar þar sem skjálftinn byrjar, en skjálftamiðjan er á yfirborðinu, beint fyrir ofan
það er flóð sem myndast þegar jökull bráðnar hratt
Vegna þess að hraunið fer í vatnið/jökulinn og það verður efnasamband og það verður sprenging
Þær breyta hraða sínum þegar þær fara í gegnum mismunandi lög jarðarinnar